Umsjón
Silfur svanir, fyrir 65 ára+
Sjá má allar uppl. um vornámskeiðið sem hefst 23.apríl í sér flokki hér neðst á síðunni.
Kennsla fer fram í húsnæði skólans í Skipholti 50c
Hægt er að velja um 1x eða 2x í viku. Hvert námskeið er 12 vikur.
Frábært prógramm og mjúkar æfingar.
Ekki þarf að hafa grunn í dansi en farið er í grunnæfingar í klassískum ballett og gerðar góðar og styrkjandi æfingar sem auka liðleika, jafnvægi og styrk.
Enginn hraði, aðeins mýkt og glæsileiki.
Hér er frábær félagsskapur og skemmtilegur andi.
1x í viku kostar kr. 27.500,-
2x í viku kostar kr. 53.000,-
Kennsla hefst 17. janúar. Skráning er bindandi.
Dagur | Tími | Staður |
---|---|---|
Þriðjudagur 1x í viku | 9.30 | salur B |
Miðvikudagur 1xv frh. - 5 laus pláss | 18.40 | salur B |
Fimmtudagur 1x í viku | 13.40 | salur B |
þrid.&fid. frh - 1 laust pláss | 14.45 | salur A |
2x í viku kostar kr. 53.000,- |