Kæru nemendur og foreldrar.
Nú er kennsla hafin hjá leik-og grunnskólaaldri, nema hjá 2 ára hópum sem koma með foreldrum.
Við munum framlengja námskeiðin í desember og janúar til að bæta upp tapaða tíma. Vonandi fáum við að kenna öllum aldursflokkum sem allra fyrst en allir hópar eiga að geta fylgt tímum inni á facebook síðunum.
Kærleikskveðja,
starfsfólk Ballettskóla Eddu Scheving